Ný regnhlíf vekur kátínu

Regnhlífar hafa átt erfitt uppdráttar hér á Íslandi og oftar en ekki endað viðsnúnar í ruslinu eftir vindasaman rigningardag. Bandaríski uppfinningamaðurinn Alan Kaufman hefur fundið upp nýja útgáfu af regnhlífinni og þótti blaðamanni mbl.is fróðlegt að prufukeyra hana á Laugaveginum í viðeigandi veðri.

Sjá nánar á nubrella.com

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert