Efnahagsáætlun Íslands endurskoðuð í næstu viku

Bogdan Cristel

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sendir frá sér tilkynningu á morgun um endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. RÚV greindi frá þessu í fréttum sínum kl. 22. Þar kom fram að samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu sendifulltrúa sjóðsins hérlendis sé stefnt að því að stjórn sjóðsins taki endurskoðunina fyrir í næstu viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert