Þjóðaratkvæði um nýjan samning?

Liggi nýtt og hagstæðara Icesave samkomulag fyrir 6. mars er ekkert því til fyrirstöðu að bera það undir þjóðina í stað þess gamla samkvæmt áliti nokkurra þingmanna sem fréttastofa ræddi við í dag. Slíkt fæli þó í sér sérstaka lagasetningu. Þingmennirnir eru þó ekki sammála um hvort fara ætti slíka leið. Bæði fjármála- og utanríkisráðherra telja þjóðaratkvæðagreiðslu óþarfa ef nýir samningar nást.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert