Skiptar skoðanir um ESB

Íslendingar þurfa að aðlaga sjávarútvegsstefnu sína að stefnu Evrópusambandsins til að greiða fyrir aðild segir í skýrslu framkvæmdastjórnar sambandsins. Hún samþykkti í dag aðildarviðræður við Íslendinga.Skiptar skoðanir eru meðal almennings um aðild að ESB.

Stækkunarstjóri Evrópusambandsins segir að aðild Íslands muni styrkja sambandið. Enn getur þó liðið eitt og hálft ár þar til Íslendingar fá að greiða atkvæði um aðild.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert