Olíufarmi var dælt í rangan tank

Olíustöð Atlantsolíu í Hafnarfirði.
Olíustöð Atlantsolíu í Hafnarfirði. mbl.is/Þorkell

Mistök urðu við löndun olíufarms úr olíuskipinu Bro Glory í Hafnarfjarðarhöfn í fyrrakvöld og leiddu til þess að eldsneyti var dælt inn á rangan tank í birgðastöð Atlantsolíu.

Um var að ræða helming farmsins eða um tvær milljónir lítra. Afganginum af farminum verður skipað upp í Örfirisey. Birgðastöð Atlantsolíu í Hafnarfirði er lokuð á meðan hluteigandi aðilar skoða málið og meta tjónið. Unnið er að því að stöðin verði tæmd og hreinsuð.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert