Rangar vísbendingar í krossgátu

 Vísbendingar um krossgátuna sem birtist í Morgunblaðinu um helgina voru rangar í hluta að upplaginu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum, en hér birtast réttar vísbendingarnar.


Lárétt
1. Vinningur sem ljóð Jón Helgason vann að hluta. (11)
6. Endist ys einhvern veginn í haug. (8)
9. Brekkan upp að Öskju er í Reykjavík (11)
10. Hróp gerð lægri hjá ómeðhöndlaðri. (6)
12. Pappír Íslendings eru myndræn framsetning á landslagi. (9)
13. Klikka á íláti (6)
15. Biðinni er einhvern veginn lokið hjá barninu. (9)
16. Heilablóðfallsdrag í félagsskap. (7)
17. Grimm sat einhvern veginn við það sem er ekki jafn mikið. (8)
19. Hvæsa: "manst að anda" við að vera gerður úr einhverju. (11)
21. Komast krónur einhvern veginn í skífu. (8)
25. Fá gjörð í gegnum brenglaðar ráðleggingar. (7)
26. Borðaði skít og ryk frá þeim sem voru ekki rænulitlar. (7)
27. Fyrsta klifur í þessum mánuði. (5)
28. Fá til baka innvols úr kastara frá samtengdum. (7)
30. Fyrir ofan hóp er ómegin. (7)
31. Með kurrt og pí og par inn kemur iðnaðarmaðurinn. (8)
32. Með lýsingarorð hverfðu á braut. Heitirðu því? (7)
33. Stalín stekkur í milli með vopnin. (6)
34. Útlendingurinn er grey með gráðu. (7)

Lóðrétt
2. Dirfska hjá Agli ruglast vegna veiðitækis. (11)
3. Drattaðist þegar pabbi fékk gull frá Gunnari. (8)
4. Drepur heilagur angi með örvæntingu. (11)
5. Heilsa og fæ það, að sögn, sem er ambrósía. (8)
7. Daníel heiðra með ávexti. (5)
8. Fýld og huglaus út af því sem gert er úr rúgmjöli. (7)
11. P.S. Ek Katli í flæktan hnút. (9)
14. Svei, lesa og skrifa ekki fullum stöfum! (10)
18. Uppsprettan sem gefur pening. (11)
19. Sætindi úr grasi? (9)
20. Dýrast fari berlega í flækju hjá stólpum. (10)
21. Ær er með gaspur og rugl um sjómann. (8)
22. Kembdir í burtu og kláraðir. (10)
23. Karlkynsrjúpa gerir strik í reikninginn út af kryddi. (5)
24. Veiði set hjá einni með óþolinmæði. (8)
29. Vá ávöxturinn í leikhúsverkinu. (6)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert