Klárlega komin að sársaukamörkum

Landspítalinn við Hringbraut.
Landspítalinn við Hringbraut. mbl.is/ÞÖK

„Við munum hugsanlega hætta að gera allra dýrustu og flóknustu aðgerðirnar. Ég hygg að hætta sé á að heilbrigðiskerfið skaðist til langframa. Ég myndi segja að við værum komnir að brúninni. Það er erfitt að skilgreina hættumörk en við erum klárlega komin að sársaukamörkum.“

Þetta segir Þorbjörn Jónsson, formaður læknaráðs, en ráðið fundaði í gær um stöðu Landspítalans vegna niðurskurðar sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til í heilbrigðiskerfinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert