Færri konur fulltrúar ASÍ en SA í stjórnum lífeyrissjóða

Karlar ráða ríkjum hjá Alþýðusambandinu.
Karlar ráða ríkjum hjá Alþýðusambandinu. mbl.is/Golli

Aðeins einn af hverjum sex fulltrúum launafólks í stjórnum lífeyrissjóða er kona. Nokkru fleiri konur eru hins vegar fulltrúar atvinnurekenda í stjórnum sjóðanna.

Þar er skiptingin 67% karlar og 33% konur, en þetta kemur fram í kynjabókhaldi ASÍ sem birt var á ársfundi sambandsins á dögunum.

Kynjahlutfall fulltrúa stéttarfélaganna í stjórnum lífeyrissjóða hefur verið óbreytt frá 2008 og er engin kona í stjórn fyrir hönd launafólks í fimm af níu sjóðum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert