Skattur á arf hækkar um áramótin

Skattur á arf hækkar um áramótin.
Skattur á arf hækkar um áramótin. mbl.is/Golli

Búist er við að margir eigi eftir að leggja leið sína til sýslumanna á næstunni til þess að ganga frá fyrirframgreiddum arfi til erfingja sinna.

Í Morgunblaðinu í dag segir, að ástæðan sé sú, að erfðafjárskattur verður hækkaður um næstu áramót, að sögn Eyrúnar Guðmundsdóttur, deildarstjóra sifja- og skiptadeildar sýslumannsembættisins í Reykjavík.

Dánarbú þeirra sem látast fyrir áramótin munu þannig bera 5% skatt eins og áður en skatturinn verður síðan hækkaður í 10% eftir þau.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert