Bréf Jóhönnu hefur ekki áhrif á málið

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. mbl.is/Ómar

Bréf Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til Alþingis og Ríkisendurskoðunar vegna rannsóknarbeiðni forsætisnefndar hefur ekki áhrif á málsmeðferð Ríkisendurskoðunar, að sögn Sveins Arasonar ríkisendurskoðanda.

Í umfjöllun um málið í Morgunblaðinu í dag kveður Sveinn aðspurður, að sig reki ekki minni til þess að sambærilegt bréf hafi borist stofnuninni en tildrög málsins eru að Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, sakaði Jóhönnu um ósannindi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert