Íhuga að landa loðnu erlendis

Loðnulöndun á Raufarhöfn.
Loðnulöndun á Raufarhöfn.

Útgerðarmenn hafa íhugað að landa loðnu í nágrannalöndum, komi til verkfalls starfsmanna fiskimjölsverksmiðjanna.

Ótímabundin vinnustöðvun hefur verið boðuð í átta verksmiðjum á Austurlandi, í Vestmannaeyjum og á Akranesi um miðja næstu viku.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að Færeyjar séu einkum nefndar sem hugsanlegur löndunarstaður en einnig Danmörk, Skotland og Noregur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert