Ætla að flytja út jólatré

Björgunarsveitarfólk við jólatréssölu.
Björgunarsveitarfólk við jólatréssölu.

Fulltrúafundur skógræktarfélaganna var haldinn á laugardag sl. í Mosfellsbæ.

Á fundinum kom það m.a. fram að skógræktarfélögin hyggist leggja aukna áherslu á ræktun jólatrjáa fyrir íslenskan markað en telji einnig raunhæft að framleiða hér á landi jólatré og greinar fyrir erlendan markað.

Framboð á innlendum jólatrjám muni stóraukast þegar á þessu ári og upp frá því verði ekki þörf fyrir eins mikinn innflutning eins og verið hefur. Með því að velja jólatré sem ræktuð séu hérlendis sparist líka gjaldeyrir.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert