Vilja að fleiri skip fái að sigla í Landeyjahöfn

Landeyjahöfn.
Landeyjahöfn.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur farið fram á það við innanríkisráðherra að sérleyfi Herjólfs til siglinga í Landeyjahöfn verði aflétt og smærri skipum gefinn kostur á að veita þar þjónustu.

Elliði segir, að dýpi  í Landeyjahöfn sé nú nánast orðið eins og til sé ætlast.  Herjólfur risti hinsvegar meira en æskilegt sé.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert