Viðræður við Besta flokkinn

Guðmundur Steingrímsson í rðæustóli Alþingis.
Guðmundur Steingrímsson í rðæustóli Alþingis. mbl.is/Heiðar

Guðmundur Steingrímsson alþingismaður hefur að undanförnu átt í viðræðum við ákveðna fulltrúa Besta flokksins og ákveðna meðlimi úr stjórnlagaráði um hugsanlega stjórnmálasamvinnu á landsvísu.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru þessar umræður ekki langt á veg komnar og þegar blaðið spurði Guðmund Steingrímsson um málið í gær, þ.e. hvernig viðræðurnar gengju, vildi hann hvorki játa því né neita að slíkar viðræður stæðu yfir. Hann sagði ótímabært að tjá sig um málið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert