Óvenjuleg og óvísindaleg flokkun

Hvalur 9 kemur með tvær langreyðar til lands.
Hvalur 9 kemur með tvær langreyðar til lands. mbl.is/RAX

Hvalasérfræðingur Hafrannsóknastofnunar gagnrýnir að langreyður á norðurhveli sé sett á válista.

„Í raun er það bæði óvenjulegt og óvísindalegt að flokka langreyði sem eina heild um allan heim því almennt fer vísindaleg stjórnun fram á grundvelli stofna en ekki tegunda. Þetta er sambærilegt við það ef þorskstofninn við Kanada lenti í lægð og slíkt kallaði á alfriðun þorsks við Ísland,“ segir Gísli Víkingsson um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert