Reiði fyrir norðan

Tölvugerð mynd sem sýnir fyrirhugað álver Alcoa á Bakka við Húsavík stækka

Tölvugerð mynd sem sýnir fyrirhugað álver Alcoa á Bakka við Húsavík

Mikillar tortryggni gætir meðal Þingeyinga í garð Landsvirkjunar og stjórnvalda, eftir að Alcoa hætti í fyrradag við áform sín um að reisa álver á Bakka við Húsavík. Þingeyingar segjast nú horfa á bak þeim þúsund störfum sem hefðu skapast til frambúðar, ef bygging álvers hefði orðið að veruleika.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir, að í samtölum við Þingeyinga í gær kom jafnframt fram að þá grunar að Landsvirkjun áformi að selja raforku út fyrir svæðið, þrátt fyrir viljayfirlýsingu á milli ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaganna fyrir norðan frá í maí á þessu ári, þar sem sérstaklega er kveðið á um það að jarðvarminn sem virkjaður verður í Þingeyjarsýslum verði nýttur til atvinnuuppbyggingar heima í héraði.

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að þessar grunsemdir norðanmanna ættu ekki við rök að styðjast.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Viðurkenna alvarleg brot með sátt

11:30 Samkeppniseftirlitið segir með sátt við eldri eigendur Húsasmiðjunnar hafi verið viðurkennd alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðurkennd sé meðal annars reglubundin samskipti við Byko um verð, birgðastöðu og fleira í því skyni að vinna gegn verðlækkunum á grófum byggingabörum. Meira »

Náði myndbandi af skriðuföllunum myndskeið

11:15 Vegfarandi um Hvalvík náði í gær myndbandi af því þegar stærðar­inn­ar aur­skriða féll úr Árnes­fjalli á Strönd­um. Talið er hugsanlegt að skriðuföllin hafi geta byrjað vegna þess að klaki hafi sprengt fram. Björn Torfa­son bóndi á Mel­um sagði engu lík­ara en fjallið hefði hrein­lega sprungið. Meira »

Akureyrarbær áfrýjar til Hæstaréttar

11:10 Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að áfrýja tveimur dómum sem féllu í Héraðsdómi Norðurlands eystra í júní, en þá var Akureyrarbær dæmdur brotlegur við uppsögn á tveimur fyrrverandi slökkviliðsmönnum og bærinn jafnframt dæmdur til að greiða milljónir í skaðabætur. Meira »

Varað við mikilli úrkomu

11:02 Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun er búist er við mikilli rigningu á Suðausturlandi næsta sólahring.   Meira »

Ógleymanleg upplifun að fylgjast með

10:18 Framkvæmdastjóri Fannar segir að þrátt fyrir áfallið sem varð í brunanum síðastliðinn sunnudag hafi verið ákveðið að halda rekstri áfram og ráðstafanir gerðar sem gera Fönn kleift að þjónusta viðskiptavini þess áfram. Skrifstofa Fannar hafi til dæmis komið mun betur út úr brunanum en vonast var til. Meira »

Nýta tæknina gegn ritstuldi

07:58 Háskólar á Íslandi nýta sér tölvukerfið Turnitin til varnar gegn ritstuldi. Í forritinu er hægt að hlaða inn skjali með texta, t.d. ritgerð, og ber forritið texta skjalsins saman við mikið safn heimilda. Meira »

Fjögurra króna munur á dísellítra

10:59 Tvennt kemur eflaust helst upp í huga fólks á föstudögum sem hyggur á ferðalög yfir helgi. Annars vegar hvar besta veðrið verður og hins vegar hvar sé ódýrast að fylla á bílinn. Fyrir þessa helgi horfir svo við að verð á bensínlítra er nánast það sama hvert sem farið er, en fjögurra króna munur getur verið á dísilolíu. Meira »

Safngestum fjölgar

08:19 Safnaflóran á Íslandi er fjölbreytt og hefur byggst hratt upp síðustu 10 ár að sögn Guðbrands Benediktssonar, safnstjóra Borgarsögusafns Reykjavíkur. Meira »

Unnið að friðlýsingu Þingvallabæjarins

07:37 „Það er ekki hægt að ímynda sér Þingvelli án Þingvallabæjarins,“ sagði Pétur Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands. Meira »

Veltu bílnum í brúðkaupsferðinni

06:21 Par varð fyrir því óhappi í gærkvöldi að velta bifreið sinni á Uxahryggjaleið.   Meira »

Gleymdist að slökkva undir eggjunum

06:07 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögregla voru kölluð út í fjölbýlishús í Breiðholti skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi en tilkynnt hafði verið um reyk frá húsinu. Meira »

Annar á slysadeild en hinn í fangaklefa

06:01 Slagsmál tveggja grænlenskra sjómanna í Reykjavík í nótt enduðu með því að annar þeirra var fluttur á slysadeild en hinn í fangaklefa. Meira »

Ríkið bótaskylt fyrir ökklabrot

05:30 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í Menntaskólanum í Reykjavík í mars 2008. Meira »

Urðu af 5-6 milljörðum

05:30 Áætlað er að samfélagið í Vestmannaeyjum hafi orðið af samtals 5-6 milljörðum króna frá árinu 2011 til dagsins í dag vegna úthlutunar á makrílkvóta sem Umboðsmaður Alþingis telur að hafi verið ólögmæt. Meira »

Mannvit flytur í Kópavog

05:30 Verkfræðistofan Mannvit mun í næstu viku flytja alla starfsemi sína í Urðarhvarf 6 í Kópavogi.   Meira »

Þúsundir í húsnæðisvanda

05:30 Einstaklingum og fjölskyldum sem eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 10% frá því í fyrrahaust. Meira »

Allt að 20% skiptibóka eldi að bráð

05:30 „Um 15 til 20 prósent notaðra skiptibóka töpuðust í brunanum,“ segir Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil. Meira »

Aldrei fleiri fangar í námi

05:30 Aldrei fyrr hefur annar eins fjöldi fanga verið innritaður í nám á Litla-Hrauni og Sogni og á síðastliðnu skólaári, samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun. Meira »
Sumarhús í Hvalfirði 55 km frá Reykjavík
Til leigu vel útbúin 2-4 manna sumarhús með heitum potti og gasgrilli. Frábært ú...
KTM 690 Enduro R ABS árg. 2014
Frábært ferðahjól, aðeins 138 kg. 70 hp. 6 gíra. Afgreiðslutími 2 vikur. Verð: 1...
Feng Shui í svefnherberginu 25.ág. kl.17
Viltu bæta Feng Shui orkuna í svefnherberginu þínu? Örnámskeið í Reykjavík mán. ...
Ítalskt sófaborð frá árinu 1970-1980. Lækkað verð.
Til Sölu glæsilegt ca 40 ára gamalt sófaborð mjög vel útlítandi´ þvermál 90 cm....
 
Deiliskipulag
Tilkynningar
      ...
Bormenn
Önnur störf
Bormenn Ræktunarsamband Flóa og Skeið...
Málefni fatlaðs fólks
Sérfræðistörf
Skagafjörður leitar að fagfólki Fjölsk...
Til sölu arnar ii sh-557
Bátar - skip
Til sölu Arnar II SH-557 með kr...