Tryggvi Gíslason: Einelti drepur

Tryggvi Gíslason
Tryggvi Gíslason

„Einelti – hvort sem er í skólum, á vinnustöðum eða annars staðar í þjóðfélaginu veldur ómældum skaða og skilur eftir sig djúp spor – og drepur", segir Tryggvi Gíslason, fyrrum skólameistari, í grein í Morgunblaðinu í dag.

Segir Tryggvi að þótt óteljandi aðkallandi verkefni bíði, bæði á sviði jafnréttis, atvinnumála, efnahagslífs, heilsugæslu og menntunar sé þetta verkefni sem þolir enga bið.

Tryggvi segir m.a. fjölmargar rannsóknir liggja fyrir um orsakir eineltis, enda liggja ástæðurnar fyrir. Meginástæðan er vanlíðan gerandans og vanmáttug heimili.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert