Skotpróf verða fyrir þungum skotum

Hópur af hreindýrum
Hópur af hreindýrum mbl.is/Árni Sæberg

Axel Kristjánsson hæstaréttarlögmaður og Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum gagnrýna harðlega setningu reglugerðar um framkvæmd verklegra skotprófa fyrir hreindýraveiðimenn.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að bæði Axel og FLH krefjast þess að reglugerðin verði felld úr gildi. Axel færir fyrir því rök að reglugerðin njóti ekki lagastoðar og sé því marklaus.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert