Drangurinn telst vera flæðisker

Sigið niður í Geirfugladrang
Sigið niður í Geirfugladrang Landhelgisgæslan

Nýjar ljósmyndir af Geirfugladrangi taka af allan vafa um að hann standi vel yfir sjávarmáli á fjöru og teljist því flæðisker og gildur grunnlínupunktur. Þetta er mat Tómasar H. Heiðar, þjóðréttarfræðings í utanríkisráðuneytinu.

Landhelgisgæslan fór að drangnum 6. júlí sl. og var þá tekin myndin hér að ofan af sigmanni að síga niður að honum. Drangurinn er flæðisker og er því undir sjó á flóði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert