Miliband segir niðurskurðarleiðina ekki skila árangri

David Miliband
David Miliband mbl.is/Ómar

David Miliband, fyrrv. utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali í Morgunblaðinu í dag, að mörg ríki Evrópu hafi brennt sig á því að skera of mikið niður hjá hinu opinbera vegna evrukreppunnar samhliða umbótum í hagkerfinu.

Áhersla breska Íhaldsflokksins í þessa veru hafi ekki skilað árangri. Það sem til þurfi sé virkara inngrip ríkisins til að örva hagvöxt. Miliband telur tíma hins beina lýðræðis runninn upp. Tími sé til kominn að völdin séu færð til fólksins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert