Talning atkvæða hafin

Kjörstöðum vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga var lokað klukkan 22. Þá þegar hófst talning atkvæða og er búist við fyrstu tölum á tólfta tímanum. Talið er að kjörsókn hafi náð 40% á landsvísu en varla 50%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert