Íbúðir minnst 10% dýrari

mbl.is/Ásdís

Byggingarkostnaður við dæmigert fjölbýlishús eykst að lágmarki um 10% þegar ný byggingarreglugerð tekur gildi um áramótin.

Þetta er niðurstaða ráðgjafarstofunnar Hannars sem vann athugun á því, fyrir Samtök iðnaðarins og Búseta, hvaða áhrif reglugerðin hefði haft á kostnað við byggingu íbúða á vegum Búseta í fjölbýlishúsi sem þegar er risið við Litlakrika í Mosfellsbæ.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur m.a. fram, að sérfræðingar Hannars litu til fjölmargra þátta í greiningu sinni á áhrifum breytinganna, m.a. kostnaðar vegna aukinnar einangrunar útveggja, þaks og neðsta gólfs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert