Nýliðið ár var gott fyrir gæsina

Kanadagæsir á vappi.
Kanadagæsir á vappi.

Árið 2012 var gott gæsaár að mestu að því er fram kemur í fréttabréfi doktors Arnórs Þ. Sigfússonar.

Hann segist aldrei hafa séð jafn hátt ungahlutfall hjá heiðagæsum og á nýliðnu ári, ungahlutfall hjá grágæs hafi einnig verið með því besta sem hann hafi séð og ungahlutfall helsingja verið yfir meðallagi.

„Því miður verður það sama ekki sagt um blesgæsir og er ungahlutfall þar svipað og síðasta ár sem var lélegt,“ skrifar Arnór.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert