Þrátefli í makríldeilunni að ljúka

Fundað í makríldeilunni í Reykjavík.
Fundað í makríldeilunni í Reykjavík. mbl.is/Golli

„Tilfinning mín er sú að okkur miði áfram og að okkur sé að takast að binda enda á þrátefli og hefja diplómatískar viðræður. Þótt ég sé bjartsýnn að eðlisfari er ég líka raunsæismaður hvað varðar samningaviðræður um skiptingu makríls.“

Þetta segir Herluf Sigvaldsson, formaður samninganefndar Færeyja í makríldeilunni, í umfjöllun um stöðuna í Morgunblaðinu í dag eftir fund um deiluna í Reykjavík.

Fundað var um helgina og herma heimildir Morgunblaðsins að engin tilboð hafi verið lögð fram og að ekki hafi verið reynt að semja um prósentutölur í skiptingu aflans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert