Snákur fannst í Mosfellsbæ

Ljósmynd/Kristinn Freyr Jörundsson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti að venju fjölbreyttum verkefnum í nótt. Bifreið var stöðvuð í Lækjargötu í Reykjavík í morgun en ökumaðurinn er grunaður um ölvun og vímuefnaakstur. Fíkniefni fundust á farþega í bílnum og lagði lögregla einnig hald á kylfu sem var í bifreiðinni.

Rétt fyrir tíu í morgun var tilkynnt  um snák í íbúð í Mosfellsbæ. Dýrið fannst þegar verið var að hreinsa út eftir útleigu.

.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert