Bólusetning hafin og flensan á leiðinni

Skipulögð bólusetning gegn árlegri inflúensu er nú hafin og hægt er að fá sprautu á næstu heilsugæslustöð eða heilbrigðisstofnun.

Inflúensan er þó ekki komin til landsins að sögn Haralds Briem sóttvarnalæknis. Von er á henni í desember eins og fyrri ár.

Tvær tegundir fuglaflensu, H1N1 og H3N2 eru í gangi og er mótefni gegn þeim í bóluefninu sem nú er gefið, að því er fram kemur í umfjöllun um flensuna í Morgublaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert