Hlýnar í dag og á morgun

Gert er ráð fyrir að talsvert frost verði í dag samkvæmt spá Veðurstofu Íslands næsta sólarhringinn en hins vegar dragi smám sama úr því og hláni fyrst syðst á landinu. Hins vegar verði hiti 0-5 stig á morgun en víða áfram frost hins vegar á Norður- og Austurlandi.

Hins vegar er gert ráð fyrir austan 18-25 m/s í dag með snjókomu eða skafrenningi sunnanlands en mun hægara og bjart með köflum fyrir norðan. Dregur heldur úr vindi og ofankomu eftir hádegi. Austan 10-18 í kvöld og dálítil snjókoma eða slydda með Suður- og Vesturströndinni og Austanlands, en annars úrkomulítið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert