Leiðinlegur vetur á Grímsstöðum

Grímsstaðir á Fjöllum
Grímsstaðir á Fjöllum Ljósmynd/Bragi Benediktsson

„Það hefur verið þreytandi tíðarfar í vetur og lítil sýn til fjalla. Þetta hefur verið leiðinlegur vetur,“ sagði Sigríður Hallgrímsdóttir, húsmóðir á Grímsstöðum á Fjöllum.

„Maður hefur lítið séð til sólar. Alltaf skafrenningur, úrkoma eða éljagangur. Það er kominn mikill snjór þótt oft hafi hann verið meiri eins og seinni partinn í fyrra vetur,“ segir Sigríður í umfjöllun um veturinn á Grímsstaðasvæðinu í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert