Sjö þúsund örnefni bættust við í fyrra

Nöfnum fjölgar í örnefnagrunni.
Nöfnum fjölgar í örnefnagrunni. Ljósmynd/Martin Schulz

Stóraukin eftirspurn er eftir upplýsingum um örnefni í örnefnagrunni og örnefnasjá Landmælinga Íslands.

Þar eru nú skráð tæplega 90 þúsund örnefni og bættust sjö þúsund við í fyrra.

Áætlað er að örnefni á landinu öllu gætu verið á þriðja hundrað þúsund talsins. Mælt var fyrir nýju stjórnarfrumvarpi um örnefni í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert