Sveitarfélög í rekstri fjarskipta

Ingólfur Bruun miðlar Mýrdælingum af reynslu sinni frá því hann …
Ingólfur Bruun miðlar Mýrdælingum af reynslu sinni frá því hann stóð fyrir ljósleiðaravæðingu Öræfasveitar fyrir nokkrum árum. Hann dregur ljósleiðararör inn í bæinn Steig í Mýrdal. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson

Nokkur sveitarfélög í dreifbýli hafa gengið fram fyrir skjöldu og lagt ljósleiðara á eigin kostnað til að tryggja íbúum sínum og fyrirtækjum sambærilega netþjónustu og íbúar þéttbýlisins eiga kost á.

Símafélögin telja ekki borga sig að veita þessa þjónustu. Fleiri sveitarfélög undirbúa slík verkefni en ekki hafa öll efni á því og einkaaðilar hafa gengið í verkið, að því er fram kemur í fréttaskýring um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert