Leita leiða til að efla byggð á Raufarhöfn

Frá Raufarhöfn.
Frá Raufarhöfn. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Íbúar á Raufarhöfn telja að alþjóðleg rannsóknarstöð, aukinn kvóti og áhersla á ferðaþjónustu séu vænlegar leiðir til að sporna við íbúafækkun í þorpinu.

Þar standa nú 47 íbúðir auðar stærstan hluta ársins, en skortur er á leiguhúsnæði, að því er fram kemur í fréttaskýringu um málefni Raufarhafnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert