Rauður listi Umhverfisstofnunar styttist

Gullfoss var á rauðum lista Umhverfisstofnunar árið 2010.
Gullfoss var á rauðum lista Umhverfisstofnunar árið 2010. mbl.is/RAX

Friðlýstum svæðum sem Umhverfisstofnun skilgreinir sem rauð svæði hefur fækkað úr tíu í fimm frá árinu 2010.

Rauði listinn, sem gefinn er út annað hvert ár, er byggður á ástandsskýrslu Umhverfisstofnunar sem kemur út árlega.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, vera mjög ánægð með þróun mála. Það sé mikið fagnaðarefni að rauðum svæðum fækki á milli ára.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert