Ekki ætlað að leysa félagslegan vanda

Mörgum hefur verið synjað um leiguhúsnæði hjá ÍLS í Reykjanesbæ.
Mörgum hefur verið synjað um leiguhúsnæði hjá ÍLS í Reykjanesbæ. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir tvær ástæður fyrir því að einstaklingum á vanskilaskrá sé neitað um leiguhúsnæði hjá ÍLS.

„Í fyrsta lagi er það ekki hlutverk Íbúðalánasjóðs að leysa félagslegan vanda...

Í öðru lagi höfum við reynt að teygja okkur eins langt og við getum með því að leigja fólki með tiltekna gerð af vanskilum,“ segir Sigurður í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert