Rúmlega tveggja mánaða birgðir

Nóg verður til af lambakjöti í haust.
Nóg verður til af lambakjöti í haust. Eggert Jóhannesson

Reikna má með að birgðir af lambakjöti verði 1300-1400 tonn um næstu mánaðamót, um það bil sem ný sláturtíð hefst.

Samsvarar það neyslu í rúma tvo mánuði. Lambakjötið frá því í fyrra dugir fram í nóvember.

Sala hefur orðið minni í sumar en vonir stóðu til, ekki hefur tekist að nýta fjölgun ferðafólks og veðrið eyðilagði besta grillmánuð ársins, að því er fram kemur í fréttaskýringu um feimni ferðamanna við lambakjötið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert