Geta hrægammarnir máski verið gæfir?

Frá mótmælum í Aþenu fyrr í sumar þegar ríkisstarfsmenn mótmæltu …
Frá mótmælum í Aþenu fyrr í sumar þegar ríkisstarfsmenn mótmæltu sparnaðaraðgerðum. mbl.is/afp

Hans Humes er stjórnandi bandarísks vogunarsjóðs með mikla reynslu af samningaviðræðum kröfuhafa við ríkisstjórnir skuldsettra landa.

Hann heldur fyrirlestur í Reykjavík á þriðjudag og ræðir þar m.a. hvaða leiðir gætu verið Íslandi færar, að því er fram kemur í samtali við Humes í Morgunblaðinu í dag.

Hann segir stjórnvöld verða að vanda valið á ráðgjöfum og svigrúm til samninga velti mjög á því hver eigi skuldirnar. Svokallaðir hrægammasjóðir séu oft viljugri til samningaviðræðna en halda mætti af tali stjórnmálamanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert