Spá 40 m/s í hviðum

Veturinn er að koma...
Veturinn er að koma... mbl.is/Rax

Seint í nótt og fram yfir hádegi á morgun gengur í norðan og norðvestan 18-25 m/s á Vestfjörðum og Norðurlandi. Á Tröllaskaga hvessir talsvert fyrir hádegi á morgun og má þá búast við vindhviðum allt að 40 m/s á Siglufjarðarvegi, Lágheiði og Öxnadalsheiði fram eftir morgundeginum, samkvæmt upplýsingu veðurfræðings Veðurstofu Íslands.

Hálkublettir eru nú á Holtavörðuheið og á Öxnadalsheiði.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert