Marga mánuði að vinna úr vinnutapi

„Við ætlum að sjá reynsluna af þessari fyrstu lotu, og síðan erum við byrjuð að vinna viðbragðsáætlun um hvernig verður unnið úr þessu,“ segir Alma Möller, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs LSH. Vel á annað hundrað aðgerða hafa fallið niður í verkfallsaðgerðum lækna.

Hún þakkar góðum undirbúningi fyrir að ágætlega hafi gengið að mæta verkfallsaðgerðunum en á bilinu 15-18 aðgerðir hafa þó verið framkvæmdar á degi hverjum degi bæði við Hringbraut og í Fossvogi sem ekki hafa mátt þola bið. Á venjulegum degi eru þær um 60.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert