Lögin fyrst og sáttmálann svo

Fjölmenni sótti réttindaráðstefnu ÖBÍ sem haldin var í gær. Formaðurinn …
Fjölmenni sótti réttindaráðstefnu ÖBÍ sem haldin var í gær. Formaðurinn Ellen Calmon fyrir miðri mynd. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Staðan á Íslandi væri allt önnur og betri ef stjórnvöld lögfestu samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Þetta segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, en á þess vegum var í gær haldin ráðstefna sem bar yfirskriftina Mannréttindi fyrir alla.

„Fyrst voru svör ráðamanna þau að binda ætti ákvæði samningsins í lög 2013 og svo á þessu ári. Nú er þetta komið á dagskrá næsta árs og við verðum einfaldlega að trúa og treysta ráðamönnum. að efndir fylgi orðum í því sambandi,“ segir Ellen í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert