Fargjöldin ódýrari en í fyrra

Jólaljós á Trafalgar-torgi í London.
Jólaljós á Trafalgar-torgi í London. AFP

Flugfarmiðar til Óslóar, London og Kaupmannahafnar í febrúar eru ódýrari í dag en þeir voru á sama tíma í fyrra hjá öllum flugfélögum. Verðin hafa í sumum tilfellum lækkað um fjórðung, samkvæmt frétt Túrista.is um málið.

að verður flogið allt að fjörtíu og tvisvar sinnum í viku til London í vetur og hefur framboðið meira en tvöfaldast síðustu ár.

Í þessum mánaðarlegu verðkönnunum Túrista eru fundin ódýrustu fargjöldin, báðar leiðir, hjá hverju félagi fyrir sig og farangurs- og bókunargjöldum er bætt við.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert