Engin fiskiskip á sjó um jólahátíðina

Íslenski flotinn liggur nú í höfn. Aðeins fraktskip munu sigla …
Íslenski flotinn liggur nú í höfn. Aðeins fraktskip munu sigla um jólin. mbl.is/Ómar Óskarsson

Engin íslensk fiskiskip verða á sjó um jólahátíðina en fáein leiguskip og fragtskip verða á siglingu samkvæmt upplýsingum frá Vaktstöð siglinga.

Skipin komu í höfn í gær en samkvæmt kjarasamningi eru áhöfnum skipa tryggt hafnarfrí frá hádegi á Þorláksmessu til miðnættis annan í jólum.

Frystitogarinn Guðmundur í Nesi kom í land eftir 25 daga túr í gær og segir Þorgrímur Jóel Þórðarson skipstjóri að veðrið hafi sett strik í reikninginn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert