Samningar Silicor mögulegir í mars

Sólarkísilverksmiðja Silicor Materials á að koma norðan við álver Norðuráls, …
Sólarkísilverksmiðja Silicor Materials á að koma norðan við álver Norðuráls, í landi Kataness, eða ofan við álverið á myndinni. mbl.is/Árni Sæberg

Undirritun allra meginsamninga vegna sólarkísilverksmiðju Silicor Materials á Grundartanga er áformuð í lok mars eða byrjun apríl næstkomandi.

Gangi það eftir gætu framkvæmdir hafist strax í sumar eða haust við byggingu á verksmiðjunni.

Þetta kom fram á fundi nýverið með sveitarfélögum og hagsmunaaðilum á Grundartanga, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert