Kirkjuklukkurnar áfram í borginni

Fólk hefur vafalítið ólíkar skoðanir á kirkjuklukknahljómnum.
Fólk hefur vafalítið ólíkar skoðanir á kirkjuklukknahljómnum. mbl.is/Jim Smart

Hávaði frá kirkjuklukkum er ekki umhverfisvandamál en upp geta komið einstök tilvik þar sem ástæða er til að fara fram á að tilhögun hringinga sé breytt.

Þetta segir í umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur en borgaryfirvöld hafa haft til umfjöllunar tillögu af samráðsvefnum Betri Reykjavík, þess efnis að kirkjuklukkum í borginni verði eingöngu hringt við stærri athafnir.

Í umsögninni segir að hringingar frá kirkjuklukkunum sem eru framkvæmdar samkvæmt því verklagi sem Þjóðkirkjan hefur ákveðið verði að teljast eðlilegur hluti af borgarumhverfi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert