Karlar skipa tæp 57% stjórnarsæta í Kauphöllinni

Kauphöllin.
Kauphöllin. mbl.is/Þórður

Töluverðar breytingar hafa orðið á síðustu árum á samsetningu stjórna þeirra 13 íslensku fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllina.

Lög um kynjakvóta í stjórnum hafa haft áhrif en þó skipa konur aðeins 43% sætanna við stjórnarborðin.

Konur eru í meirihluta í fjórum stjórnum af þrettán og af þeim sjö einstaklingum sem sitja í fleiri en einni stjórn eru fimm þeirra konur, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert