Strandveiðibátar streyma út

Strandveiðar við Arnarstapa
Strandveiðar við Arnarstapa mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Yfir 370 strandveiðibátar eru farnir á sjó en í dag er fyrsti dagur strandveiða á þessu ári. Það hefur því verið nóg að gera hjá stjórnstöð siglinga í morgun en vegna þess hversu slæm spá er á sumum svæðum hafa færri farið á sjó en ella.

Veðurspá fyrir næsta sólarhring:

Norðaustan 5-13 m/s, hvassast við SA-ströndina. Víða dálítil él N- og A-til, en léttskýjað um landið S- og V-vert. Dregur úr vindi SA-lands í dag. Hiti 1 til 6 stig að deginum, en um eða undir frostmarki fyrir norðan og austan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert