Stigablað fyrir Eurovision í kvöld

María tekur sig vel út á sviðinu.
María tekur sig vel út á sviðinu. Andres Putting (EBU)

Er lagið á tungumáli sem enginn í partíinu skilur? Skiptir þú um stöð af því að lagið er svo leiðinlegt? Er keppandinn berfættur eða í mjög óvenjulegum skófatnaði? Fær framlagið ekki örugglega stig frá Austur-Evrópuþjóðunum?

María Ólafsdóttir stígur á svið í Vínarborg í Austurríki í kvöld. Seinni forkeppnin hefst klukkan 19 og er María tólfta á svið.

Síðustu ár hefur Eurovisionsérfræðingurinn og skátinn Elín Esther sett saman stigatöflu fyrir Morgunblaðið og mbl.is við mikinn fögnuð lesenda og fylgir taflan nauðsynlega þessari frétt.  

Áfram Ísland!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert