Deilt um skrásetningargjald

Háskóli Íslands.
Háskóli Íslands. mbl.is/Ómar Óskarsson

Umboðsmaður Alþingis hefur sent háskólaráði Háskóla Íslands bréf vegna afgreiðslu á beiðni nemanda um endurskoðun skrásetningargjalds skólans.

Umboðsmaður óskar eftir rökstuðningi vegna ákvörðunar ráðsins um að synja erindinu og að taka ekki afstöðu til athugasemda sem þar komu fram, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Háskólaráð fer með úrskurðarvald í málefnum skólans en umboðsmaður tók fram í bréfi sínu að sendandi erindisins væri nemandi skólans og greiddi því skrásetningargjaldið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert