Kominn úr skugganum

Einar Ben reisti Höfða árið 1909 og bjó í þrjú …
Einar Ben reisti Höfða árið 1909 og bjó í þrjú ár í húsinu. mbl.isS/Styrmir Kári

„Þetta er mun eðlilegri staðsetning fyrir styttuna. Hún er loks komin úr skugganum við Miklubraut og á stað þar sem fleiri munu vonandi njóta.“

Þetta segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sem lagði til í borgarráði árið 2014 að styttu Ásmundar Sveinssonar af Einari Benediktssyni yrði fundinn nýr staður í borginni.

Styttan var flutt að Höfða í vikunni en stóð áður á Klambratúni, þar sem fáir tóku eftir henni þar sem hún stóð falin bak við hávaxin tré.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert