Búið að tryggja fjármagn

Fjármögnun hefur verið tryggð til byggingar 2.300 félagslegra íbúða á …
Fjármögnun hefur verið tryggð til byggingar 2.300 félagslegra íbúða á næstu fjórum árum. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Fjármögnun hefur verið tryggð til byggingar 2.300 félagslegra íbúða á næstu fjórum árum.

Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en frumvörp um húsnæðismál er að finna á þingmálaskrá fyrir komandi þing.

Ríkisstjórnin samþykkti viðamiklar aðgerðir í tengslum við gerð kjarasamninga í vor.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert