Ný hefð eftir hrun

Mannfjöldi mótmælír við lögreglustöðina.
Mannfjöldi mótmælír við lögreglustöðina. mbl.is/Árni Sæberg

„Það virðist vera hægt að virkja mjög marga einstaklinga með mjög skömmum fyrirvara en slíkt gerðist nær aldrei hér á árum áður.“

Þetta segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, og vísar í máli sínu til þeirra mótmæla sem efnt var til á samfélagsmiðlasíðu í fyrradag, en tilefnið var frétt sem birtist í Fréttablaðinu um tiltekið meint kynferðisbrot sem til rannsóknar er hjá lögreglu.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag bendir Jón Gunnar meðal annars á að svo virðist sem ákveðin mótmælahefð hafi skapast hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. „Hún virðist vera komin hingað.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka