Tilbúinn „hvenær sem er“

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar.
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. mbl.is/Styrmir Kári

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segist tilbúinn í formannskjör „hvenær sem er“ en það sé hins vegar ekki hans að ákveða hvenær það verði.

Í kjölfar birtingar RÚV á nýjum þjóðarpúlsi Gallups, þar sem Samfylkingin mældist með sögulega lágt fylgi, 9,2%, hafa einhverjir flokksmanna Samfylkingarinnar beint spjótum sínum að forystu flokksins.

Árni Páll segir það vera stofnana Samfylkingarinnar að ákveða hvenær landsfundur flokksins verður haldinn og hann muni ekki hafa afskipti af þeirri ákvörðunartöku.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert